


1.2 Línur og bil
Í þessum kafla er sú lausn að nota línur og bil í nótnaritun styrkt. En slíkri lausn fylgja eðlilega nýjar áskoranir. Línufjöldinn má ekki verða of mikill og stundum notum við stubbalínur o.fl. Allt eru þetta skref að skýrri nótnaritun og skilningi nemenda á hugmyndafræði nótnaritunar.


1.3 Nöfn nótna
Þessi þáttur tekur á þeim vanda að flokka nóturnar endalausu í eitthvað form sem við getum unnið með. Píanóborðið er góður lykill að því að kenna nótur á myndrænan hátt og því þægilegt tæki til að útskýra nóturnar og nótnanöfnin.


1.4 G-lykill
Hér er G-lykill kynntur til sögunnar og hlutverk hans. Lyklarnir eru til fleiri en en þeir lyklar bíða betri tíma. Kennd er aðferð til að lesa nótur sem við þekkjum ekki.
1.5 Lengdargildi
Nótur segja okkur fleiri hluti en tónhæð (háar eða djúpar). Þær segja okkur líka hversu lengi þær eiga að hljóma. Hér eru eftirfarandi lengdargildi kynnt:
Heilnóta, hálfnóta, fjórðapartsnóta, áttundapartsnóta.






1.6 Þagnir
Þagnir eru mikilvægari í tónlist en okkur grunar og nauðsynlegt er að þjálfa þagnir á sama hátt og nótur.




![1.1-A Maja átti lítið lamb - Samspil [Raddir með]](https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_9d234e4470764e0e8b4e60578d5c357e~mv2.png/v1/fill/w_207,h_116,enc_auto/file.jpeg 1x, https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_9d234e4470764e0e8b4e60578d5c357e~mv2.png/v1/fill/w_413,h_233,enc_auto/file.jpeg 2x, https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_9d234e4470764e0e8b4e60578d5c357e~mv2.png/v1/fill/w_620,h_349,enc_auto/file.jpeg 3x)
![1.1-A Maja átti lítið lamb - Samspil [Raddir ekki með]](https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_fc6c817592114d929543a6f21a266a67~mv2.png/v1/fill/w_207,h_116,enc_auto/file.jpeg 1x, https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_fc6c817592114d929543a6f21a266a67~mv2.png/v1/fill/w_413,h_233,enc_auto/file.jpeg 2x, https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_fc6c817592114d929543a6f21a266a67~mv2.png/v1/fill/w_620,h_349,enc_auto/file.jpeg 3x)
![1.1-A Maja átti lítið lamb - Rödd 1 [Æfing]](https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_8b4e5e141c014902b7c10c75410ffa8e~mv2.png/v1/fill/w_207,h_116,enc_auto/file.jpeg 1x, https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_8b4e5e141c014902b7c10c75410ffa8e~mv2.png/v1/fill/w_413,h_233,enc_auto/file.jpeg 2x, https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_8b4e5e141c014902b7c10c75410ffa8e~mv2.png/v1/fill/w_620,h_349,enc_auto/file.jpeg 3x)
![1.1-A Maja átti lítið lamb - Rödd 2 [Æfing]](https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_64ed9e1502884c9f998d241e1070860e~mv2.png/v1/fill/w_207,h_116,enc_auto/file.jpeg 1x, https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_64ed9e1502884c9f998d241e1070860e~mv2.png/v1/fill/w_413,h_233,enc_auto/file.jpeg 2x, https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_64ed9e1502884c9f998d241e1070860e~mv2.png/v1/fill/w_620,h_349,enc_auto/file.jpeg 3x)
![1.1-A Maja átti lítið lamb - Rödd 1 [Æfing]](https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_78b9972d429042748a505292fdc5175b~mv2.png/v1/fill/w_207,h_116,enc_auto/file.jpeg 1x, https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_78b9972d429042748a505292fdc5175b~mv2.png/v1/fill/w_413,h_233,enc_auto/file.jpeg 2x, https://static.wixstatic.com/media/3fddbc_78b9972d429042748a505292fdc5175b~mv2.png/v1/fill/w_620,h_349,enc_auto/file.jpeg 3x)